Starfsmaður í skammtímavistun
Skammtímavistun auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu. Um er að ræða 10 tíma næturvaktir, alla jafna aðra hvora helgi. Æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Næsti yfirmaður er forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar. Umsóknarfrestur er til 15.ágúst 2024.
06. ágúst 2024