Fara í efni

68. Fjórðungsþing - haust

68. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti, verður haldið 6.-7. október í Félagsheimilinu Bolungarvík. 
Dagskrá þingsins hefst kl 09:30, föstudaginn 6. október
Samkvæmt samþykkt 68. Fjórðungsþings að vori var ákveðið að umfjöllunarefni þingsins yrði Umhverfi og ímynd Vestfjarða
Tengill á ályktun um efni 68. Fjórðungsþings að hausti er hér

Skráning á 68. Fjórðungsþing að hausti
- Skráning
- Boðun sveitarfélaga
- Umboð vegna atkvæðaréttar

Gögn fyrir 68. Fjórðungsþing að hausti
Ályktanir stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga og tillaga um breytingu á samþykktum FV um Ungmennaráð
Tillaga um árstillag og fjárhagsáætlun FV 2024
Greinargerð með tillögu að fjárhagsáætlun FV 2024
Samþykktir Fjórðungssambands Vestfirðinga
Listi yfir fyrri Fjórðungsþing
Dagskrá 68. Fjórðungsþings að hausti breytt 27. sept 2023