Baskasetur Íslands opnað
Baskasetur Íslands var opnað með formlegum hætti í Djúpavík þann 20. september síðastliðinn. Sú dagsetning er ekki tilviljun.
23. september 2025
Eitt helsta verkefni Markaðsstofu Vestfjarða er markaðssetning svæðisins til erlendra ferðamanna og er það gert undir merkjum Visit Westfjords. Markaðsstofa Vestfjarða annast útgáfu kynningarefnis um svæðið, bæklinga og korta, en heldur jafnframt úti vefsíðunni www.westfjords.is og samfélagsmiðlum.
Markaðsstofa Vestfjarða heldur utan um blaðamannaferðir á svæðinu og tekur þátt í ferðasýningum þar sem horft er til lykilmarkaða og markhópa vestfirskrar ferðaþjónustu.
Jafnframt sinnir Markaðsstofa Vestfjarða verkefni ferðamannaleiðarinnar Vestfjarðaleiðin.
Hægt er að óska eftir skráningu í Markaðsstofu Vestfjarða hér.