Fara í efni

Púkinn

Púkinn

Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, var haldinn í annað sinn í 15. - 26. apríl 2024. Vestfjarðastofa hefur verkefnisstjórn hátíðarinnar með höndum en framkvæmdaaðilar viðburða eru grunnskólar, menningarstofnanir og einstaklingar á Vestfjörðum.

Skólar, menningarstofnanir og einstaklingar héldu viðburði á Púkanum og var fjölbreytt dagskrá um allan Vestfjarðakjálkann

Púkinn á sérstakan vef. Þar er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar og eins er hægt að skoða myndir og minningar frá fyrri hátíðum.  Heimasíða Púkans 

Hér er hægt að skila lokaskýrslum fyrir viðburði sem fengu styrkúthlutun á Púkanum.