Fara í efni

Púkinn

Púkinn

Árið 2023 sótti Vestfjarðastofa um styrk í Barnamenningarsjóð vegna barnamenningarhátíðar á Vestfjörðum. Komu 3,7 milljónir í það verkefni og var Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum haldin í fyrsta sinn í septembermánuði sama ár. Vestfjarðastofa hefur verkefnisstjórn hátíðarinnar með höndum en framkvæmdaraðilar viðburða eru að mestu grunnskólar og menningarstofnanir á svæðinu.

Fjölmargar lista-, menningar, íþrótta og bæjarhátíðir setja svip sinn á lífið á Vestfjörðum og eru þær haldnar árið um kring, með áherslu á vor og sumar.

Heimasíða Púkans 

Starfsmaður verkefnis