Vestfjarðastofa skoðaði samfélagslega nýsköpun á Írlandi
Vestfjarðastofa er þátttakandi í MERSE sem er verkefni á vegum Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins. Fyrr í mánuðinum héldu Þórkatla Soffía Ólafsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir, starfsmenn Vestfjarðastofu til Írlands á annan staðfund verkefnisins, sem snýr að samfélagslegri nýsköpun.
28. október 2024