Opið fyrir umsóknir í Loftlags- og orkusjóð
Loftslags- og orkusjóður auglýsir styrki til verkefna sem stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda á beinni ábyrgð Íslands eða fela í sér nýsköpun og innleiðingu á nýrri tækni á sviði umhverfis- orku og loftslagsmála.
15. maí 2025