Fara í efni

Ráðgjöf

Vestfjarðastofa býður ráðgjafaþjónustu á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála og aðstoða við gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða.  Veitt er aðstoð við mótun hugmynda, gerð viðskiptaáætlana og veittar leiðbeiningar um styrki og sjóði.

Hægt er að hafa samband beint við ráðgjafa eða senda fyrirspurn eða ósk um ráðgjöf.