Fara í efni

Ráðgjöf

Vestfjarðastofa býður ráðgjafaþjónustu á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála og aðstoða við gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða.  Veitt er aðstoð við mótun hugmynda, gerð viðskiptaáætlana og veittar leiðbeiningar um styrki og sjóði.

Eftirfarandi ráðgjafar veita atvinnuráðgjöf til frumkvöðla og fyrirtækja: 
Sölvi Rúnar Guðmundsson - solvi@vestfirdir.is - ferðaþjónusta
Guðrún Anna Finnbogadóttir - gudrunanna@vestfirdir.is - sjávarútvegur, fiskeldi, þari & þörungar
Magnea Garðarsdóttir - magnea@vestfirdir.is - sóknaráætlun, uppbyggingasjóður, innri mál, almenn atvinnuþróun og ráðgjöf
Sigurður Líndal Þórisson - sigurdurl@vestfirdir.is - almenn atvinnuþróun og ráðgjöf
Skúli Gautason - skuli@vestfirdir.is - menning og uppbyggingarsjóður
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir - thorkatla@vestfirdir.is  - matvælaframleiðendur, almenn atvinnuþróun og ráðgjöf 
Anna Sigríður Ólafsdóttir - annska@vestfirdir.is - miðlun, almenn atvinnuþróun og ráðgjöf

Hægt er að hafa samband beint við ráðgjafa eða senda fyrirspurn eða ósk um ráðgjöf.