Fara í efni

67. Fjórðungsþing - kosningasumar

67. Fjórðungþing - kosningasumar. Þingið hefst kl 10.00, þriðjudaginn 14. júní 2022 á starfstöð Vestfjarðastofu, Suðurgötu 12, Ísafirði, þingið verður einnig haldið í fjarfundi fyrir þá sem þess óska.

Hlekkur á fundinn - 67. Fjórðungsþing að sumri

Skráning á 67. Fjórðungsþing - kosningasumar
- Skráning

Gögn fyrir þingið
- Boðsbréf 
- Dagskrá 67. Fj.þings kosningasumar
- Samþykktir og þingsköp
- Umboð vegna atkvæðisréttar
- Atkvæðavægi
- Yfirlit yfir fulltrúa og gesti á 67. Fjórðungsþingi - kosningasumar
- Þinggerð 67. Fjórðungsþing Vestfirðinga á kosningsumri