Kosning í stjórn Sóknarhóps Vestfjarðastofu
Nú er komið að kosningum í stjórn Sóknarhóps Vestfjarðastofu, en rafræn kosning hefst föstudaginn 2. maí 2025. Framboðsfrestur rann út föstudaginn 25. apríl og bárust 10 framboð. Nú verður valið hverjir verða fulltrúar atvinnulífs og menningar á Vestfjörðum næstu tvö árin.
30. apríl 2025