Þriggja fasa rafmagn komið í Djúpavík
Íbúar Árneshrepps líta björtum augum fram á við.
16. nóvember 2021
Vestfjarðastofa heldur einnig utan um verkefnið Græn skref en verkefnið snýst um að efla vistvænan rekstur í starfsemi sveitarfélaganna ásamt því að skapa fordæmi í því að minnka umhverfisáhrif með kerfisbundnum hætti.
Vestfjarðastofa heldur jafnframt utan um tilraunaverkefnið Náttúrulega Vestfirðir sem er tilraun til að búa til samfélag á Facebook þar sem Vestfirðingar geta deilt góðum ráðum til að minnka plastnotkun og önnur umhverfismál.