Samráðsfundur með innviðaráðherra á Ísafirði
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í öllum landshlutum og verður hann í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 19. ágúst á milli kl. 16:30 og 18. Tilgangur fundanna er að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins undir yfirskriftinni Fjárfest í innviðum til framtíðar.
31. júlí 2025