Brakandi ferskt fréttabréf Vestfjarðastofu
Fréttabréf Vestfjarðastofu er nú komið út. Hefur það að geyma fréttir frá starfseminni í nóvembermánuði, sem var viðburðaríkur líkt og flestir mánuðir ársins. Einnig var bætt inn í það fréttum frá því sem af er desembermánaðar, þar sem næsta fréttabréf verður með óhefðbundnu sniði. Það mun fela í sér í pistla frá starfsfólki þar sem það lítur yfir farinn veg á því ágæta ári 2025.
11. desember 2025