Nýsköpunarverðlaun hins opinbera - tilnefningar
Opið er fyrir tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna hins opinbera fyrir árið 2025 og hægt senda inn tilnefningar til 6. maí. Markmiðið með verðlaununum er að veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í opinberri nýsköpun síðastliðna 12 mánuði.
02. maí 2025