Úthlutun styrks úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Fjögur spennandi verkefni á Vestfjörðum hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2025
Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, úthlutaði nýverið úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2025. Alls hlutu 28 verkefni styrk að heildarupphæð 553,2 milljónir króna, þar af fjögur á Vestfjörðum.
05. maí 2025