Fara í efni

Fjórðungssamband Vestfirðinga

Fjórðungssamband Vestfirðinga
 
Fjórðungssamband Vestfirðinga eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Vestfjörðum, sameiginlegur vettvangur þeirra og málsvari sem stofnuð voru 11. nóvember 1949.

Tilgangur Fjórðungssambandsins (FV) er að vinna að hagsmunum vestfirskra sveitarfélaga og leiða sameiginleg málefni eftir ákvörðun sveitarfélaganna hverju sinni. Stefna samabandsins er mótuð af ályktunum Fjórðungsþinga og stefnumörkun FV hverju sinni.  FV fylgist náið með og beitir sér í málefnum sveitarfélaga, hvar sem þau kunna að vera til umfjöllunar, svo sem á Alþingi, í ráðuneytum og ríkisstofnunum. FV starfar náið með öðrum landshlutasamtökum sveitarfélaga og Sambandi íslenskra sveitarfélaga að málefnum sveitarstjórnarstigsins.

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðstofa stofnuð sem vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa hefur frá þeim tíma annast verkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Fjórðungssamband Vestfirðinga starfar áfram sem lögaðili. 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga kjörinn á árinu 2020 á 65. Fjórðungsþingi Vestfirðinga, haustþing :

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, formaður, Reykhólahreppi *
Iða Marsibil Jónsdóttir, Vesturbyggð
Marzelíus Sveinbjörnsson, Ísafjarðarbæ*
Kristján Jón Guðmundsson, Bolungarvíkurkaupstað, varaformaður
Þórir Guðmundsson, Ísafjarðarbær

*Hafdís Gunnarsdóttir, Ísafjarðarbæ gengdi formennsku fram að stjórnarfundi 29. mars 2021 en lét þá af embætti vegna úrsagnar úr bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar og tók Marzelíus Sveinbjörnsson sæti hennar í stjórn. Jóhanna Ösp Einarsdóttir tók við embætti formanns sem varaformaður stjórnar. Jóhanna hefði einnig tekið við sæti formanns í stjórn að afloknu 66. Fjórðungsþingi Vestfirðinga, haust samkvæmt niðurstöðu kosninga á 65. Fjórðungsþingi Vestfirðinga.  Jóhanna mun því skipa sæti formanns stjórnar Fjórðungssambandsins til loka kjörtímabils haustið 2022. 

Varastjórn:

Marzelíus Sveinbjörnsson, Ísafjarðarbæ (tók sæti í stjórn Fjórðungssambands 29. mars 2021)
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhreppi
Guðfinna Lára Hallvarðsdóttir, Strandabyggð
Samúel Kristjánsson, Súðavíkurhreppi
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

 

Innviðanefnd
Iða Marsibil Jónsdóttir, formaður, Vesturbyggð
Bjarnveig Guðbrandsdóttir, Tálknafjarðarhreppi
Sigurður Jón Hreinsson, Ísafjarðabæ
Jón Gísli Jónsson, Strandabyggð
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað

Varamenn í sömu röð og aðalmenn
Marzelíus Sveinbjörnsson, Ísafjarðarbæ
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, Vesturbyggð
Sif Huld Albertsdóttir, Ísafjarðarbæ
Arinbjörn Bernharðsson, Árneshreppur
Samúel Kristjánsson, Súðavíkurhreppi

Fjárhagsnefnd
Daníel Jakobsson, formaður, Ísafjarðarbæ
Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstað
Eva Sigurbjörnsdóttir, Árneshreppi
Sif Huld Albertsdóttir, Ísafjarðarbæ
Jón Árnason, Vesturbyggð

Varamenn í sömu röð og aðalmenn
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbæ
Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
Embla Dögg Jóhannsdóttir, Reykhólahreppi
Ásgeir Hólm Agnarsson, Súðavíkurhreppi
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhreppi

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða
Kristján Þ Kristjánsson, formaður, Ísafjarðarbæ
Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð
Arnlín Óladóttir, Kaldrananeshreppi
Elísabet Haraldsdóttir, formaður fagráðs menningar
Hólmfríður Einarsdóttir, formaður fagráðs nýsköpunar

Varamenn í sömu röð
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
Ingibjörg Jóna Nóadóttir, Tálknafjarðarhreppi
Árný Huld Haraldsdóttir, Reykhólahreppi
Bjarni Snæbjörnsson, utan svæðis
Arnar Sigurðsson, utan svæðis
 

Tengdar fréttir