Fara í efni

Fjórðungssamband Vestfirðinga

Fjórðungssamband Vestfirðinga eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Vestfjörðum, sameiginlegur vettvangur þeirra og málsvari sem stofnuð voru 11. nóvember 1949.

Tilgangur Fjórðungssambandsins (FV) er að vinna að hagsmunum vestfirskra sveitarfélaga og leiða sameiginleg málefni eftir ákvörðun sveitarfélaganna hverju sinni. Stefna samabandsins er mótuð af ályktunum Fjórðungsþinga og stefnumörkun FV hverju sinni. FV fylgist náið með og beitir sér í málefnum sveitarfélaga, hvar sem þau kunna að vera til umfjöllunar, svo sem á Alþingi, í ráðuneytum og ríkisstofnunum. FV starfar náið með öðrum landshlutasamtökum sveitarfélaga og Sambandi íslenskra sveitarfélaga að málefnum sveitarstjórnarstigsins.

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðstofa stofnuð sem vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa hefur frá þeim tíma annast verkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Fjórðungssamband Vestfirðinga starfar áfram sem lögaðili.

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga og formaður stjórnar kjörin til tveggja ára á 67. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að hausti,  september 2022 :

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, formaður, Reykhólahreppi
Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ (kosinn á 69. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að vori) 
Nanný Arna Guðmundsdóttir, varaformaður, Ísafjarðarbæ (kjörinn af stjórn 26. september 2022)
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhreppi
Magnús Ingi Jónsson, Bolungarvíkurkaupstað

Varastjórn í sömu röð og aðalmenn:
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð
Dagný Finnbjörnsdóttir, Ísafjarðarbæ (kosinn á 69. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að vori)
Gylfi Ólafsson, Ísafjarðarbæ
Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Vesturbyggð
Bragi Þór Thoroddsen, Súðavíkurhreppi

Áheyrnarfulltrúar í stjórn FV. 
Samkvæmt breytingum á ákvæðum samþykkta FV þann 23. október 2021 er sveitarstjórn sem ekki á fulltrúa í stjórn FV heimilt að tilnefna áheyrnarfulltrúa í stjórn.
Finnur Ólafsson, Kaldrananeshreppi
Matthías Lýðsson, Strandabyggð

Innviðanefnd og formaður innviðanefndar, kjörin til tveggja ára á 67. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að hausti, 8.-10. setember 2022

Kristján Þór Kristjánsson, formaður, Ísafjarðarbæ
Arinbjörn Bernharðsson, Árneshreppi
Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
Jón Árnason, Vesturbyggð
Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir, Vesturbyggð

Varamenn í sömu röð og aðalmenn
Elísabet Samúelsdóttir, Ísafjarðarbæ
Vilberg Þráinsson, Reykhólahreppi
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Ísafjarðarbæ
Guðlaugur Jónsson, Tálknafjarðarhreppi
Magnús Einar Magnússon, Ísafjarðarbæ

Fjárhagsnefnd, kjörin til tveggja ára á 67. Fjórðungsþingi - kosningasumar, 14. júní 2022

Bragi Þór Thoroddsen, Súðavíkurhreppi
Hrefna Jónsdóttir, Reykhólahreppi
Jón Árnason, Vesturbyggð
Elísabet Samúelsdóttir, Ísafjarðarbæ
Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ, formaður (fundur 13. febrúar 2024)

Varamenn í sömu röð og aðalmenn
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
Eva Sigurbjörnsdóttir, Árneshreppi
Gerður Sveinsdóttir, Vesturbyggð
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðabæ
Gylfi Ólafsson, Ísafjarðarbæ

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir var kosinn á 69. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að vori 

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða, kjörinn til tveggja ára á 67. Fjórðungþingi Vestfirðinga að hausti, 8.-10. september 2022

Kristján Þ Kristjánsson, formaður, Ísafjarðarbæ
Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð
Arnlín Óladóttir, Kaldrananeshreppi
Elsa Arnardóttir, formaður fagráðs menningar
Hólmfríður Einarsdóttir, formaður fagráðs nýsköpunar

Varamenn í sömu röð
Olga Agata Tabaka, Bolungarvíkurkaupstað
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhreppi
Hrefna Jónsdóttir, Reykhólahreppi
Greipur Gíslason, utan svæðis
Arnar Sigurðsson, utan svæðis 

Fagráð menningar 2022-2024
Aðalmenn
Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir, Reykhólahreppi
Smári Haraldsson, Ísafjarðarbæ
Friðbjörn Steinar Ottósson, Vesturbyggð
Elsa Arnardóttir, formaður

Varamenn (í sömu röð og aðalmenn)
Marta Jóhannesdóttir, Kaldrananeshreppi
Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
Davíð Rúnar Gunnarsson, Vesturbyggð
Greipur Gíslason, utan svæðis

Fagráð atvinnuþróunar, nýsköpunar og umhverfismála 2022-2024

Aðalmenn
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð
Tinna Ólafsdóttir, Ísafjarðarbæ
Guðlaugur Jónsson, Tálknafjarðarhreppi
Hólmfríður Einarsdóttir, formaður

Varamenn (í sömu röð og aðalmenn)
Viktoría Rán Ólafsdóttir, Kaldrananeshreppi
Jón Páll Hreinsson, Bolungarvíkurkaupstað
Sigurður Viggósson, Vesturbyggð
Arnar Sigurðsson, utan svæðis

Starfsmaður

Tengdar fréttir