Forvitnir frumkvöðlar: notkun gervigreindar við gerð styrkumsókna
Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla verður þriðjudaginn 4. mars og mun hann fjalla um hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna.
Atli Arnarson, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði mun fræða okkur um möguleikana sem gervigreindin býður frumkvöðlum.
25. febrúar 2025