Fundað um vetrarferðaþjónustu á Vestfjarðaleiðinni
Í gær funduðu ferðaþjónar á Vestfjarðaleiðinni um lengingu ferðatímabilsins á Vestfjörðum með áherslu á vetrarferðaþjónustu. Fundurinn var vel sóttur, en yfir tuttugu ferðaþjónustuaðilar frá Vestfjörðum og úr Dölum mættu til leiks í Flókalund þar sem fundurinn fór fram.
14. maí 2024