Fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð
Mikill fjöldi umsókna barst í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða, en umsóknarfrestur rann út á hádegi 22. október.
23. október 2025
Markaðsstofa Vestfjarða starfar sem deild innan Vestfjarðastofu og sinnir markaðssetningu, innviðamálum og stefnumótun ferðaþjónustu svæðisins. Helstu hlutverk Markaðsstofu Vestfjarða eru:
Markaðsstofa Vestfjarða hélt utan um vinnu við Áfangastaðaáætlun Vestfjarða, en sú áætlun var gefin út seinni hluta árs 2018, en unnar hafa verið uppfærslur á samantekt 2020 og 2022. Í Áfangastaðaáætluninni er sett fram heilsteypt stefna fyrir svæðið í ferðaþjónustu.