Aðsóknarmet á Mannamót
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin með pompi og prakt 16. janúar síðastliðinn í Kórnum í Kópavogi. Ferðasýningin var í ár haldin í ellefta sinn og hefur hún vaxið og dafnað með hverju árinu.
21. janúar 2025