Baskasetur Íslands opnað
Baskasetur Íslands var opnað með formlegum hætti í Djúpavík þann 20. september síðastliðinn. Sú dagsetning er ekki tilviljun.
23. september 2025
Markaðsstofa Vestfjarða starfar sem deild innan Vestfjarðastofu og sinnir markaðssetningu, innviðamálum og stefnumótun ferðaþjónustu svæðisins. Helstu hlutverk Markaðsstofu Vestfjarða eru:
Markaðsstofa Vestfjarða hélt utan um vinnu við Áfangastaðaáætlun Vestfjarða, en sú áætlun var gefin út seinni hluta árs 2018, en unnar hafa verið uppfærslur á samantekt 2020 og 2022. Í Áfangastaðaáætluninni er sett fram heilsteypt stefna fyrir svæðið í ferðaþjónustu.