Mannamót markaðsstofanna haldin á morgun
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin á morgun í Kórnum í Kópavogi á milli klukkan 12 og 17. Mannamót eru árlegur viðburður sem hefur lengi verið einn mikilvægasti kynningar- og tengslamyndunarvettvangur ferðaþjónustu á landsbyggðinni.
14. janúar 2026