Fara í efni

Dagskrá 65. Fjórðungsþings Vestfirðinga - haust - haldið í fjarfundi

Dagskrá - föstudagur 9. október 2020

13:00     Þing sett að nýju. Kosning þingforseta, ritara og formanna nefnda
13:10     Ávarp formanns - Hafdís Gunnarsdóttir
13:20   Ávarp samgöngu- og sveitastjórnarráðherra - Sigurður Ingi Jóhannsson
13:30 Ávarp formanns Sambands Íslenskra sveitarfélaga – Aldís Hafsteinsdóttir
13:50  Stutt kaffihlé
14:10     Skýrsla samgöngu- og fjarskiptanefndar  
14:25     Skýrsla um framkvæmd og stöðu Sóknaráætlunar Vestfjarða  
14:40     Fjárhags- og starfsáætlun 2021 
             Fjárhags- og starfsáætlun Fjórðungssambands Vestfirðing
             Fjárhags- og starfsáætlun, Vestfjarðastofu
             Ákvörðun um árstillag sveitarfélaganna á næsta starfsári 
             Laun og þóknun til stjórna og nefnda  
15:20     Tillaga um breytingu á samþykktum.  
15: 40  Ályktanir og nefndarstörf – 1. umræða
16:30    Þinghlé 
 
 
Dagskrá laugardagurinn 10. október 2020


09:00 Nefndarstörf
10:30     Afgreiðsla ályktana 
11:30     Kosningar
             Kosning stjórnar, varastjórnar og kosning formanns 
             Kosning í fastanefndir – (Samgöngu- og fjarskiptanefnd, fagráð og úthlutunarnefnd)
             Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis  
12:00     Önnur mál  
12:30     Þingslit