Undirrituðu samning um svæðisbundin farsældarráð
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, fyrir hönd Vestfjarðastofu, undirrituðu í dag tímamótasamning við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, um svæðisbundin farsældarráð. Samningurinn var gerður við öll sjö landshlutasamtök sveitarfélaga hér á landi og fól hann í sér ráðningu verkefnisstjóra.
10. október 2024