Tilgangur Vestfjarðastofu er að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Vestfjörðum og veita samræmda og þverfaglega ráðgjöf og þjónustu tengda atvinnu- og byggðaþróun, frumkvöðlastarfsemi og menningu í víðum skilningi.
Markmið Vestfjarðastofu er að efla atvinnulíf á Vestfjörðum, stuðla að velferð íbúa og styrkja Vestfirði sem búsetukost og áfangastað ferðamanna. Markmiði sínu hyggst Vestfjarðastofa ná með öflugu samstarfi atvinnulífs, sveitarfélaga, ríkisvalds og stoðkerfis hins opinbera.Aðalsteinn Egill Traustason, Ísafjarðarbær
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhreppur
Magnús Ingi Jónsson, Bolungarvíkurkaupstaður
Aðalbjörg Óskarsdóttir, Kaupfélag Steingrímsfjarðar
Kristján Jóakimsson, HG
Elísabet Gunnarsdóttir, Háskólasetur Vestfjarða
Shiran Þórisson, Arctic Fish, varaformaður Vestfjarðastofu
Varastjórn Vestfjarðastofu frá 11. september 2022:
Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ
Gylfi Ólafsson, Ísafjarðarbæ
Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Vesturbyggð
Bragi Þór Thoroddsen, Súðavíkurhreppi
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð
Inga Hlín Valdimarsdóttir, Hnjóti
Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Kaldrananeshreppur
Halldór Halldórsson, Íslenska Kalkþörungafélagið
Linda Pálsdóttir, Vesturferðir
Skipurit Vestfjarðastofu

Aðili | Fulltrúi | Varamaður |
Arnarlax | Jón Garðar Jörundsson | Víkingur Gunnarsson |
3X Technology | Halldór Jónsson | Karl Ásgeirsson |
Háskólasetur Vestfjarða | Peter Weiss | Elísabet Gunnarsdóttir |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | Sædís María Jónatansdóttir | Dagný Sveinbjörnsdóttir |
Arna ehf | Óskar Örn Hálfdánarson | Hálfdán Óskarsson |
Artic Sea Farm hf | Shiran Þórisson | Sten Ove Tveiten |
Reykhólahreppur | Árný Huld Haraldsdóttir | |
Súðavíkurhreppur | Bragi Þór Thoroddsen | |
Ísafjarðarbær | Þórir Guðmundsson | Sif Huld Albertsdóttir |
Strandabyggð | Jón Sigmundsson | Matthías Sævar Lýðsson |
Tálknafjarðarhreppur | Lilja Magnúsdóttir | Ólafur Þór Ólafsson |
Bolungarvíkurkaupstaður | Kristján Jón Guðmundsson | Magnús Ingi Jónsson |
Þörungaverksmiðjan hf. | María Hildur Maack | Björn Samúelsson |
Kerecis | Ásta María Sverrisdóttir | Dóra Hlín Gísladóttir |
Vesturbyggð | Iða Marsibil Jónsdóttir | Jón Árnason |
Hótel Ísafjörður | Hólmfríður Vala Svavarsdóttir | Daníel Jakobsson |
Hraðfrystihúsið Gunnvör | Kristján G. Jóakimsson | Einar Valur Kristjánsson |
Kaldrananeshreppur | Finnur Ólafsson | Eva Katrín Reynisdóttir |
Marigot | Einar Sveinn Ólafsson | Halldór Halldórsson |
Íslenska kalkþörungafélagið | Halldór Halldórsson | Einar Sveinn Ólafsson |
Vesturferðir | Guðmundur Björn Eyþórsson | |
Orkubú Vestfjarða | Elías Jónatansson | Sölvi Sólbergsson |
Kaupfélag Steingrímsfjarðar | Viktoría Ólafsdóttir | Aðalbjörg Óskarsdóttir |
Byggðastofnun | Guðbjörg Óskarsdóttir | Sigurður Árnason |
Kampi | Albert Haraldsson | Kristján Jón Guðmundsson |
Verkís | Jóhann Birkir Helgason | Gunnar Páll Eydal |
Árneshreppur | Eva Sigurbjörnsdóttir | |
Vallargata ehf. | Óttar Guðjónsson | Ingibjörg Guðmundsdóttir |