Uppbyggingarsjóður Vestfjarða - opnar vinnustofur
Vinnustofur fyrir umsækjendur í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða verða haldnar á starfsstöðvum Vestfjarða 7. og 8. október n.k.. Býðst þeim sem hafa áhuga á að senda umsókn í sjóðinn eða eru að vinna í umsóknum kostur á að mæta og fá ráðgjöf frá starfsfólki Vestfjarðastofu. Vinnustofurnar verða opnar á milli 16 og 18
02. október 2025