Vefvinnustofa: Hvernig má mæla áhrif lítilla samfélagsdrifinna fyrirtækja og miðla þeim
Þann 22. október fer fram vefvinnustofa á vegum MERSE verkefnisins undir yfirskriftinni: Hvernig má mæla áhrif lítilla samfélagsdrifinna fyrirtækja og miðla þeim. Viðburðinn fer fram á ensku. Hann hefst klukkan 12 og lýkur kl.13:30.
03. október 2025