Vestfirðir 2035 - spurningakönnun
Hvernig telur þú að atvinnu- og mannlíf á Vestfjörðum þróist til ársins 2035? Taktu þátt í meðfylgjandi skoðanakönnun og segðu þína skoðun.
Könnunin er hluti af sviðsmyndavinnu fyrir Vestfirði sem unnin er fyrir Vestfjarðastofu. Markmið sviðsmynda er að efla skilning á hugsanlegri framtíðarþróun og helstu óvissuþáttum sem geta breytt umhverfi okkar.
28. ágúst 2018