Verkefnastjóri í verkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar
Vestfjarðastofa, með stuðningi Byggðastofnunar, auglýsir eftir verkefnastjóra í verkefnið Brothættar byggðir sem fengið hefur nafnið „Öll vötn til Dýrafjarðar“. Verkefnastjóri gegnir hlutverki leiðtoga verkefnisins ásamt verkefnastjórn og starfar hann í umboði hennar að aðgerðum til eflingar byggðar og mannlífs á Þingeyri.
27. apríl 2018