Ályktanir 3.Haustþings Fjórðungssambands Vestfirðinga
3.Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga var starfsamt.Haldið var sviðsmyndaverkstæði fyrir mótun framtíðarsýnar fyrir Vestfriði en undir alvarlegri stöðu atvinnulífs og samfélaga sem komin var upp vegna sviftingar starfs og rekstarleyfa fiskeldisfyrirtækja.
10. október 2018