Umsóknir óskast – Öll vötn til Dýrafjarðar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Þingeyri og við Dýrafjörð úr sjóði sem verkefnisstjórn veitir úr í umboði Byggðastofnunar vegna ársins 2019. Umsóknum skal skilað á tölvutæku formi á þar til gerðu eyðublaði sem finna má á Þingeyrarvefnum, fésbókarsíðu Blábankans og heimasíðu Vestfjarðarstofu.
15. mars 2019