Fara í efni

Ýmsir styrkir lausir til umsóknar

Fréttir

Það eru mörg átaksverkefni sem stofnað hefur verið til á undanförnum dögum. Í flestum þeirra er boðið upp á að sækja um styrki. 

Hér er samantekt um nokkra slíka sjóði og hlekkir á þá.

Vestfirðingar eru hvattir til að sækja um!