2. Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga
Annað haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga verður haldið í Reykjanesi þann 29. og 30. september. Helsta umræðuefni þingsins er þróun innviða á Vestfjörðum en meðal þeirra sem verða með erindi eru Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstóri Skipulagsstofnunar, Guðni A. Jóhannesson Orkumálastjóri og Magnús Valur Jóhannsson framkvæmdastjóri Mannvirkjastofunar.
28. september 2017