Fara í efni

Gerð strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum

Fréttir

Vinna að gerð strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum er hafin, kynningarfundur verður á Facebook síðu Skipulagsstofunar þann 12. maí n.k. kl 15.00, en opnir fundir verða síðar í haust. Svæðisráð strandsvæðaskipulagsins hefur auglýst lýsingu á gerð strandsvæðaskipulagsins á síðunni hafskipulag.is.  Einnig hefur verið opnuð samráðsvefsjá þar sem koma má á framfæri upplýsingum hvernig svæðið er nýtt til nytja, afþreyingar eða verndunar. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á hér