Fara í efni

Hafsjór af hugmyndum

Fréttir Verkefni Hafsjór af hugmyndum
Sítrónupressa
Sítrónupressa
Hafsjór af hugmyndum er enn í fullum gangi því umsóknarfrestinum í nýsköpunarkeppninni var frestað til 15. júní 2020 svo enn er tækifæri að vera með. Háskólaverkefnin eru með sama frest 15. júní 2020.
Frábært tækifæri að láta góða hugmynd verða að veruleika.
Þetta eru fyrirtækin sem standa á bakvið Sjávarútvegsklasa Vestfjarða.