Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða
Úthlutað hefur verið úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða, en úr honum eru veittir styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna, menningarverkefna og síðan geta menningarstofnanir sótt um stofn- og rekstrarstyrki.
28. janúar 2020