Umsagnir til Alþingis og í Samráðsgátt
Hagsmunagæsla er einn þáttur í starfi Vestfjarðastofu/FV og meðal aðgerða tengdum hagsmunagæslu eru umsagnir um frumvörp og mál sem sett eru inn í Samráðsgátt stjórnvalda. Skrif á umsögnum eru nokkuð tímafrek vinna þannig að umsagnir eru aðeins skrifaðar um þau mál sem mestu skipta fyrir Vestfirði. Vestfjarðastofa skrifar einnig aðeins umsagnir um mál þar sem hagsmunir allra sveitarfélaga á svæðinu fara saman. Við skrif á umsögnum þarf að leita til hagsmunaaðila, sveitarfélaga, stjórna og nefnda sem málin varða.
02. júní 2020