Orkubú Vestfjarða - Vélaverkfræðingur
Orkubú Vestfjarða leitar að vélaverkfræðingi til starfa á aðalskrifstofu Orkubús Vestfjarða á Ísafirði. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á orkumálum og á gott með að vinna hvort sem er sjálfstætt eða í samstarfi við aðra. Umsóknarfrestur er til og með 28.janúar 2026.
15. janúar 2026