Lóan styður við nýsköpun á Vestfjörðum
Vestfjarðastofa fékk styrk að upphæð 4.500.000 úr Lóu vegna nýsköpunarhraðals, sem í umsókninni bar vinnuheitið Landið og miðin en hefur nú formlega hlotið nafngiftina Startup Landið. Vestfjarðastofa fór í umsókninni fram fyrir hönd landshlutasamtakanna sem auk Vestfjarðastofu eru Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS og SSV.
09. júlí 2025