Upptaka frá rafrænni kynningu á Uppbyggingarsjóði Vestfjarða
Nú stendur opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða og verður það svo fram til 12 á hádegi þann 22. október. Síðustu vikur hefur starfsfólk Vestfjarða boðið upp á kynningar á sjóðnum, auk þess sem það hefur veitt ráðgjöf vegna umsóknagerðar.
16. október 2025