Fara í efni

Arnarlax - Fiskvinnsla í vaktavinnu

Störf í boði

Fiskvinnsla í vaktavinnu

Við leitum að liðsauka í Laxavinnslu okkar á Bíldudal. Unnið er á vöktum, samkeppnishæf laun í boði og aðstoð við að finna húsnæði við hæfi á svæðinu. Mötuneyti er á staðnum, fríar rútuferðið innan vesturbyggðar og frír aðgangur að íþróttamannvirki á svæðinu er á meðal fríðinda.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi eru kostur
  • Reglusemi
  • Ensku kunnátta kostur
  • Hreint sakavottorð
  • Lágmarksaldur 18 ára

Nánari upplýsingar veitir Hannibal Hafberg Framkvæmdastjóri Vinnslu og Pökkunar hjá Arnarlax hannibal@arnarlax.is