05. maí 2025
Fréttir
Fréttabréf aprílmánaðar komið út
Fréttabréf Vestfjarðastofu fyrir aprílmánuð er nú komið úr. Það var talsvert mikið um að vera í mánuðinum þrátt fyrir páskafrí og fimmtudagsfríahrinuna. Um eitt og annað sem við fengumst við má nú lesa hér.
Megi vorið vera ykkur ljúft og gott
Viljið þú gerast áskrifandi að fréttabréfi Vestfjarðastofu og fá það sent til þín með tölvupósti mànaðarlega getur þú smellt hér.