Fara í efni

Menningastefnur

Menningastefnur

Menningarstefnur leggja grunninn að því sem unnið er að í menningarmálum á þeim stöðum sem gera sér slíkar. Heildstæð menningarstefna fyrir Vestfirði var unnin á árinu 2007 en stefnumörkun hefur síðan fylgt mótun sóknaráætlana. Menningarstefnur hafa stefnumótandi áhrif og koma að gagni við stefnumótun á öðrum sviðum. Það er því mikið til þess að vinna að Vestfirðir setji sér sameiginlega stefnu á sviði menningar og hefst vinna við gerð menningarstefnu Vestfjarða árið 2024.