Ályktun stjórnar Vestfjarðastofu um áhrif hækkunar veiðigjalds á Vestfjörðum
Stjórn Vestfjarðastofu lýsir þungum áhyggjum af frumvarpi ríkisstjórnarinnar um hækkun á veiðigjaldi og væntanlegum áhrifum þess á atvinnulíf og samfélög á Vestfjörðum.
07. maí 2025