Styrkveitingar fyrir árið 2019 - Öll vötn til Dýrafjarðar
Alls bárust 21 umsókn. Úthlutað var til 13 verkefna 7 milljónum til samans. Allt voru þetta umsóknir sem féllu vel að verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar. Reynt var að velja sem fjölbreyttust verkefni og m.a. var stuðst við stigagjöf eftir mat á tilteknum þáttum.
31. maí 2019