4. Haustþing Vestfirðinga 2019
Nú líður að Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið verður á Hólmavík og sem fyrr er dagskráin fjölbreytt og spennandi.
Þingið hefst föstudaginn 25. október og mun Haraldur Benediktsson fyrsti Þingmaður Norðvesturkjördæmis ávarpa þingið.
23. október 2019