Stórfundur menningar á Vestfjörðum
Fólk úr öllum tegundum menningarlífsins á Vestfjörðum hittist á fjölmennum fjarfundi og bar saman bækur. Fundurinn tókst sérlega vel og er áformað að endurtaka hann með svipuðu sniði.
27. apríl 2020