Reynsla Troms fylkis af laxeldi - Fundir á Ísafirði og Tálknafirði
Fimmtudaginn 8. ágúst verða haldnir spjallfundir á Ísafirði og Tálknafirði um möguleg áhrif laxeldis á Vestfirði. Það er Matís og Vestfjarðastofa sem boða til fundanna og fyrirlesari verður Gunnar Davíðsson sem er ráðgjafi hjá Troms fylki í norður Noregi. Fundurinn á Ísafirði verður í Vestrahúsinu kl. 12-13 og á Tálknafirði verður fundurinn í Dunhaga kl. 20-21
01. ágúst 2019