Samtök atvinnurekenda stofnuð á Ísafirði
Samtök atvinnurekenda á norðanverðum Vestfjörðum voru stofnuð fimmtudaginn 13. febrúar í sal Þróunarseturs Vestfjarða. Samtökin eru ópólitísk og tilgangurinn er að gæta hagsmuna rekstraraðila á starfssvæði sínu og vera vettvangur fyrir umræður, tengslanet og nýsköpun.
21. febrúar 2020