Hafsjór af hugmyndum - Úthlutun
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 var haldið úthlutunarhóf í Nýsköpunarkeppninni Hafsjó af hugmyndum sem fram fór í fjarfundi. Markmið keppninnar er að ýta undir nýsköpun hjá frumkvöðlum og fyrirtækjum og hvetja háskólanema til rannsókna tengdum sjávarútvegi og samfélögunum á Vestfjörðum.
19. ágúst 2020