Könnun á atvinnuþátttöku ungmenna
Vestfjarðastofa stendur fyrir örkönnun varðandi atvinnuþáttöku ungs fólks og námsmanna á Vestfjörðum. Eins og nafnið gefur til kynna er könnunin stutt og tekur aðeins örfáar mínútur að svara.
12. maí 2020