Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - Staða skrifstofumanns - Patreksfirði- Tímabundið starf
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofumanns á skrifstofu embættisins á Patreksfirði frá og með 1. febrúar 2026 til og með 31. mars 2027. Umsóknarfrestur er til og með 12.desember 2025.
25. nóvember 2025