Leiðir til byggðafestu í dreifbýli skoðaðar á málþingi
Málþing um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum Dalabyggðar, Reykhólasveitar, Stranda og Húnaþings vestra fór fram á Laugum í Sælingsdal þriðjudaginn 18. nóvember. Málþingið markaði lok verkefnisins Leiðir til byggðafestu, sem hófst árið 2023.
21. nóvember 2025