70. Fjórðungsþing að hausti hefst á morgun
70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti hefst á morgun í Félagsheimilinu í Hnífsdal og stendur það í tvo daga. Þingið er afmælisþing Fjórðungssambandsins sem stofnað var í nóvember 1949 og er því að fagna 75 ára starfsemi.
15. september 2025