Markaðsstofa Vestfjarða á Vestnorden 2025
Markaðsstofa Vestfjarða á Vestnorden 2025
Markaðsstofa Vestfjarða tók þátt í ferðakaupstefnunni Vestnorden 2025, sem fór fram á Akureyri dagana 30. september til 1. október. Vestnorden er helsti vettvangur ferðaþjónustuaðila Íslands, Færeyja og Grænlands til að efla tengsl, kynna nýjar vörur og þróa samstarf við erlenda ferðaskrifstofur.
15. október 2025