Fara í efni

Hæ, er ég að leita að þér?

Störf í boði

Hæ, er ég að leita að þér?

28 ára kona á Flateyri óskar eftir aðstoðarkonu á aldrinum 20-40 ára í hlutastarf.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og felur í sér aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs, en nánar má lesa um hugmyndafræðina hér: npa.is

Mikilvægt er að umsækjendur séu líkamlega hraustar, stundvísar, heiðarlegar, jákvæðar og sveigjanlegar.

---

Vinnutíminn er sveigjanlegur dagvinnutími alla virka daga, en einnig er um helgarvaktir að ræða, t.d. aðra hvora helgi.

Bílpróf, íslenskukunnátta og hreint sakavottorð eru skilyrði og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Sótt er um í gegnum vef alfred.is - sækja um