Niðurstöður kosninga til stjórnar Sóknarhóps Vestfjarðastofu 2025–2027
Rafræn kosning til stjórnar Sóknarhóps Vestfjarðastofu fór fram dagana 2.–7. maí 2025. Alls voru 74 skráðir aðilar með kosningarétt og gátu kosið allt að fjóra frambjóðendur.
12. maí 2025