Fara í efni

Niðurstöður kosninga til stjórnar Sóknarhóps Vestfjarðastofu 2025–2027

Fréttir

Tíu einstaklingar buðu sig fram — fimm úr hvorum hópi Sóknarhópsins: Markaði og menningu (MM) annars vegar og Atvinnu- og byggðaþróun (AB) hins vegar.

Ný stjórn Sóknarhóps 2025–2027:

  • Guðmundur Fertram Sigurjónsson (Innviðafélag Vestfjarða - AB)
  • Gauti Geirsson (Háafell -AB)
  • Anna Björg Þórarinsdóttir (Strandagaldur ses. - MM)
  • Sif Huld Albertsdóttir (Dokkan Brugghús - MM)
  • Lilja Sigurðardóttir (Oddi -AB)

Varamenn

  • Elísabet Gunnarsdóttir (Kol & salt ehf. -MM)
  • Rebekka Eiríksdóttir (Báta og hlunnindasýningin Reykhólum -MM)
  • Sædís Ólöf Þórsdóttir (Fantastic Fjords -MM)
  • Halldór Halldórsson (Íslenska kalkþörungafélagið ehf -AB)
  • Jónas Heiðar Birgisson (Arnarlax ehf -AB)

Allir aðrir frambjóðendur verða varamenn í stjórn Sóknarhópsins.

Við óskum nýrri stjórn innilega til hamingju með kjörið og þökkum jafnframt fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf á liðnu kjörtímabili.