Púkinn: byrjað að telja niður
Dagskrá Púkans hefur tekið á sig nokkuð skýra mynd og þessa dagana eru að detta inn viðburðir á verkefnasíðu hátíðarinnar. Á hátíðinni mun leikkonan Birgitta Birgisdóttir heimsækja krakka á miðstigi í grunnskólum á Vestfjörðum og vinna með þeim í valdeflandi leiklistarsmiðjum. Hátíðin sem áður er í góðu samstarfi við List fyrir alla og munu hinir hæfileikaríku Frach bræður fara víða með tónleikadagskrána Árstíðir. Búið er að úthluta styrkjum til spennandi viðburða sem verða á hátíðinni
13. mars 2025