Ný skýrsla Vestfjarðastofu: Varnarinnviðir á Vestfjörðum í ljósi borgaralegra þarfa
Vestfjarðastofa hefur gefið út skýrslu undir yfirskriftinni „Varnarinnviðir á Vestfjörðum í ljósi borgaralegra þarfa“. Höfundar hennar eru Gylfi Ólafsson, stjórnarformaður Vestfjarðastofu, Brynja Huld Óskarsdóttir, varnarmálasérfræðingur og Aðalsteinn Óskarsson, sviðstjóri byggðamála hjá Vestfjarðastofu.
12. janúar 2026