Vestfjarðastofa tók þátt í vinnustofu Nordic Energy í Kaupmannahöfn
Þann 11. nóvember síðastliðinn tók Vestfjarðastofa þátt í vinnustofu Nordic Energy um þróun virðiskeðja í framleiðslu lífeldsneytis. Vinnustofan var hluti af BENIGN verkefninu sem Vestfjarðastofa er þátttakandi í. Verkefnið er leitt af af dr. Sean Scully hjá líftæknideild Háskólans á Akureyri en þátttakenda er Guðfinna Lára Hávarðardóttir á Stóra Fjarðarhorni á Ströndum.
18. nóvember 2025